Screen Reader Mode Icon
Kæri íbúi.

Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar vinnur að gerð nýrrar umhverfis- og loftslagsstefnu fyrir sveitarfélagið. Í stefnunni eru settar fram áherslur í umhverfis- og loftslagsmálum til ársins 2035. ​

Til hliðsjónar vinnu við stefnuna var gildandi Umhverfisstefna Mosfellsbæjar og Loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins.​

Þegar hafa komið mikilvæg innlegg í stefnuna í vinnustofum sem haldnar voru bæði í grunn- og framhaldsskólum í Mosfellsbæ. Nú vill Mosfellsbær leita til íbúa. Markmiðið er að fá fram áherslur íbúa í þessum mikilvæga málaflokki.

Könnunin er framkvæmd á vegum Mosfellsbæjar. Könnunin er nafnlaus og ekki er hægt að rekja svör til einstakra þátttakenda. Öllum svörum verður eytt þegar úrvinnslu er lokið. Ef þú hefur athugasemdir eða spurningar varðandi könnunina vinsamlegast sendu tölvupóst á netfangið vidhorf@mos.is.

Question Title

* Kyn

T